Fjöldkyldu og unglingafundur

15.06.2008
Fjöldkyldu og unglingafundur var haldinn 19 nóvember 2007 og er það alltaf markmið fundarinns að fá góðan fyrirlesara um málefni barna og unglinga.
Ræðumaður á fundinum var Ragnar Schram kynningar stjóri SOS-barnaþorpa. Sagði hann frá starfi samtakanna í máli og myndum og var þetta hið fróðlegasta erindi fyrir fundarmenn sem voru á öllum aldri, og einnig flutti Haraldur Finnsson smá erindi sem hann beindi að þeim yngri á fundinum.