Umdæmisþing 2018

29.06.2018

48. Umdæmisþing
Kiwanis umdæmisins Ísland - Færeyjar
21. til 22. september 2018 í Mosfellsbæ

Okkar 48 Umdæmisþing hefur verið valinn staður í Mosfellsbæ og mun fara fram dagana 21 til 22 september. Þingnefnd hefur hafið störf undir sjórn Sigurðar Skarphéðinssonar. Fræðsla Embættismanna mun fara fram í Hlégarði þann 21 september, en þinghald mun fara fram í Hégarði ásamt Galaballi þar sem gengið hefur verið frá því að hljómsveitin Blek og Byttur munu leika fyrir dansi. Setning þingsins mun síðan fara fram í Lágafellskirkju.

 

Kiwanisklúbburinn Jörfi hefur valið eftirtalda félaga til setu á 48. umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar, sem verður haldið í Mosfellsbæ dagana 21. og 22. september 2018.

Kjörinn fulltrúi: Guðmundur Helgi Guðjónsson

Kjörinn fulltrúi: Baldur Árnason

Kjörinn fulltrúi: Guðmundur Karl Guðfinnsson

Varamaður: Bernhard Jóhannesson

Varamaður: Jón Jakob Jóhannesson 

Varamaður: Böðvar Eggertsson

Dagskrá: http://kiwanis.is/is/page/umdaemisthing​