Jörfafélagar á fundi hjá Heklu

09.03.2018

Jörfafélagar mættu á fund hjá Heklu 8. mars á Grandhóteli.
Fyrirlesari var Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB og talaði hann um rafbílavæðingu á Íslandi. Mjög áhugavert erindi en mikill áhugi er fyrir þessum breytingum á bílaflota landsmanna.

 

Jörfafélagar mættu á fund hjá Heklu 8. mars á Grandhóteli.
Fyrirlesari var Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB og talaði hann um rafbílavæðingu á Íslandi. Mjög áhugavert erindi en mikill áhugi er fyrir þessum breytingum á bílaflota landsmanna.
Á fundin mætti líka Umdæmisstjóri Konráð Konráðsson.

Takk fyrir móttökurnar Heklufélagar.

Myndir hér