Almennur fundur Jörfa 05.02.2018

05.02.2018

Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir var með fyrirlestur um " Nýjungar og þróun hjartainngripa. Hún er einn fremsti þræðingarlæknir landsins  og var fyrirlestur hennar sérstaklega gerður fyrir okkur. Þetta var mjög fræðandi fyrirlestur hjá Ingibjörgu Böðvar færði henni fallega ljósmynd í þakklæti fyrir það sem hún gerði fyrir hann. Benni forseti færði henni fána Jörfa með merki Hjartaheillar. Gestir voru frá Kiwanisklúbbnum Básum Ísafirði og Kiwanisklúbbnum Heklu forseti þeirra hélt fyrirlestur og þakkaði fyrir boðið svo var smá bras með skjávarpann.

Myndir hér