Matarkörfur

21.12.2017

Jörfi gaf 11 matarkörfur til bágstaddra fjölskyldna í Árbæjarhverfi fyrir jól. Jörfafélagar keyrðu út matarkörfunum hér í Árbæjarhverfi í kvöld. Nefndin var búinn að setja í kassana og gera þá tilbúna til afhendingar.