Jóla-og áramótakveðja Jörfa 2017

19.12.2017

Við sendum félögum,vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári um leið og við þökkum fyrir stuðning ykkar við styrktarverkefni klúbbsins á árinu sem er að líða.