Sameiginlegur fundur í Freyjusvæði 11.mars
Kiwanis klúbburinn Jörfi hélt sameigilegan fund fyrir Freyjusvæði í Golfskála GKG í Garðarbæ mánudagin 10 mars mættir voru 42 Kiwanisfélagar ...
Kiwanis klúbburinn Jörfi hélt sameigilegan fund fyrir Freyjusvæði í Golfskála GKG í Garðarbæ mánudagin 10 mars mættir voru 42 Kiwanisfélagar ...
Fundur nr 856 í Kiwanisklúbbi Jörfa þann 18.nóvember, 2024. Fyrirlesari var Ólafur Sæmundsson sem sagði frá skemmtilegu fólki fyrir vestan ...
Einstök börn fengu veglega gjöf afhenta í dag 3.nóv. en landssöfnun Kiwanis hreyfingarinnar í haust skilaði 45 milljónum til félagsins. Einstök ...
Almennur fundur nr.854. 21.október 2024 Fyrirlesari var Brynjólfur Jónsson Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands.
Félags og almennir fundir Jörfa verða haldnir í Golfskálnum í Garðabæ og munu hefjast kl: 17.00
Kiwanisstarfið höfðar til allra aldurshópa.
Þetta er félagslega þroskandi starf og gefandi fyrir sálina.
Ef þú hefur áhuga til að líta inn á fund til okkar og kynna þér starf okkar frekar.
Þá hafðu samband við einhvern félaga í Jörfa.
Kennitala Jörfa 431178-0449
Kiwanisklúbburinn Jörfi Jörfi var stofnaður 28.maí 1975
Pósthólf 9024 EO 229 KO 7990 Móðurklúbbar Jörfa eru Hekla og Elliði
129 Reykjavík Fyrsti forseti klúbbsins var Ævar Breiðfjörð.