Fréttir

Hjálmaafhending

Norðlingaskóla í dag, Haraldur, Friðjón og Baldur afhentu rúmlega 70 hjálma þar ásamt fulltrúum foreldrafélagsins. Jörfafélagr ahentu líka hjálma í aðra ...

Stjórnarkjörsfundur 21. apríl 2017.

Stjórnarkjörsfundur haldinn Resturant Reykjavík 21.apríl 2017. Mættir voru 14 félagar og 13 gestir. Þjóðlagasveitin Þula flutti gömul íslensk þjóðlög.  Sveitin mun uppruninn ...

Hjálma afhending Jörfafélaga

Þessa dagana eru Jörfa félagar ásamt öðrum Kiwanisklúbbum að gefa hjálma til barna  sem eru að ljúka 1.bekk  í grunnskóla ...

Almennur fundur númer 757

Almennur fundur hjá Jörfa 10.04.2017.  Ræðumaður var Helgi Hjörvar fyrrverandi alþingismaður og talaði um blindu. Mjög fræðandi erindi hjá Helga. ...

Fundur Jörfa no.756

Félagsmálafundur Jörfa 20.mars. Á fundinn kom Konráð Konráðsson kjörumdæmisstjóri og var með kynningu varðandi stefnumótun Kiwanis.

Almennur fundur

Almennur fundur nr. 755 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn að Bíldshöfða 12 mánudaginn 6.mars 2017.   ...

Jörfafundur 754 20.febrúar 2017

  Forseti setti fund kl. 19: og bauð félaga velkomna. 23 félagar mættir. Guðjón frá afmælisnefnd sagði tvo félaga hafa bætt ári ...

Konur til hamingju með daginn.

Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn hefur verið árviss en allur ágóði ...

Félagsmálafundur

     Fundur nr. 753 í Kiwanisklúbbnum Jörfa. Haldinn að Bíldshöfða 12.       23.janúar 2017.          Böðvar forseti ...

Almennur fundur fyrirlesari og silfurstjarna

Almennur fundur Jörfa 9.janúar 2017 Böðvar forseti kynnti fyrirlesarann, Kristínu Lindu Jónsdóttur sálfræðing .  Hún væri sveitastúlka úr Fnjóskadalnum síðar kúabóndi ...

Jóla- og áramótakveðja Jörfa 2016

Við sendum félögum,vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári um leið ...

Jólafundur Gullstjarna.

Jólafundur Jörfa var haldinn 9.dsember að Hliði á Álftanesi.  Þar er nýuppgerður veitingastaður sem Jóhannes í Fjörukránni rekur nú. Við ...

Fjölskyldufundur Jörfa

Fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa var haldinn mánudaginn 14. nóvember.
Þetta var fjölskyldufundur, en með öðru sniði en vanalega.
Hann var haldinn í ...

Almennur fundur

Fyrirlesari á fundi Jörfa 31 október  var Baldvin Hermansson og lýsti hann leiðinni um Jakobsveg eins og sést á myndunum ...

Félagsmálafundur Jörfa mánudaginn 17.okt. 2016

Þetta var fyrsti fundur eftir stjórnarskipti og því fyrsti fundur sem Böðvar Eggertsson forseti stjórnaði. Dagskráin var hefðbundin. Forseti afhenti ...

“Lykill að lífi” 2016

Kiwanisfélagar undirbúa K-dagslyklasölu sem verður í október, þá býðst landsmönnum svona lykill til sölu og vonandi verður rífandi sala. ...

Stjórnarskipti 2016

Áður en stjórnarskiptafundurinn hófst var efnt til fræðsluferðar um Álftanes. Farið var í rútu. Lagt af stað frá Prestastíg kl ...

Félagsmálafundur

Fyrsti fundur Jörfa á þessum vetri var 12.sept. þetta var félagsmálafundur. Hann var haldinn í Baðstofunni við Prestastíg þar sem ...

Félagsmálafundur Silfurstjarna

Fundur nr. 744 í Kiwanisklúbbnum Jörfa mánudaginn 2.maí 2016 að Bíldshöfða 12.þetta var félagsmálafundur með hefðbundni dagskrá.
Meðal annars kallaði Sigursteinn ...

Almennur fundur í Kiwanisklúbbnum Jörfa mánudaginn 18.apríl 2016.

Fyrirlesari kvöldsins var Snorri Baldursson líffræðingur frá Ytri-Tjörnum Í Eyjafirði.  Hann er doktor í líffræði og er nú um stundir ...