Félagsmálafundur Jörfa haldin á Natura Hóteli 07.nóv. 2019.

Þetta var fundur númer 792 hjá Jörfa. Dagskráin var hefðbundin en á fundinum fékk Friðjón Hallgrímsson bikar sem fyrirmyndarfélagi Jörfa ...

Stjórnarskipti Jörfa 2019

Stjórnarskiptafundur Jörfa að Natura Hóteli 27.sept. Svæðisstjóri Freyjusvæðis Gunnlaugur Gunnlaugsson mætti og setti inn sömu stjórn og var 2018-2019. Fundurinn ...

Félagsmálafundur

Félagsmálafundur hjá Jörfa var haldinn að Grand Hóteli mánudaginn 9.september. Þetta var fundur númer 790 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Á fundinum skiluðu ...

Sumarhátíð Jörfa 2019

      Mættir voru 35 Jörfafélagar og gestir í Guðmundarlundi klukkan 17:00. Spjallað var saman og sungið við undirleik Friðjóns og síðan borðuðum ...

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

Almennt starf í Jörfa var um flest með hefðbundnum hætti það sem af er þessu starfsári.  Þó var brugðið út ...