Félagsmálafundur

Félagsmálafundur hjá Jörfa var haldinn að Grand Hóteli mánudaginn 9.september. Þetta var fundur númer 790 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Á fundinum skiluðu ...

Sumarhátíð Jörfa 2019

      Mættir voru 35 Jörfafélagar og gestir í Guðmundarlundi klukkan 17:00. Spjallað var saman og sungið við undirleik Friðjóns og síðan borðuðum ...

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

Almennt starf í Jörfa var um flest með hefðbundnum hætti það sem af er þessu starfsári.  Þó var brugðið út ...

Hjálma afhending Selásskóla

Fórum í dag í Selásskóla fengum mjög góðar móttökur og allt skipulag varðandi afhendingu hjálma var til fyrirmyndar.

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Hér eru Jörfafélagar í Ingunnarskóla að afhenda ...