Almennur fundur 8.jan 2018

Fyrsti fundur Jörfa á árinu 2018 var haldinn að Bíldshöfða 12 8.janúar. Þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Dagskrá fundarins ...

Matarkörfur

Jörfi gaf 11 matarkörfur til bágstaddra fjölskyldna í Árbæjarhverfi fyrir jól. Jörfafélagar keyrðu út matarkörfunum hér í Árbæjarhverfi í kvöld. ...

Jóla-og áramótakveðja Jörfa 2017

Við sendum félögum,vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári um leið og við ...

Jólafundur Jörfa

Jólafundur Jörfa var haldinn 8.desember 2017 í Norræana húsinu. Félagar og makar snæddu þar gómsæta rétti sem listakokkurinn Sveinn Kjartansson ...

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur Jörfa var haldinn í Kríunesi við Elliðavatn 29.september. Dagskráin var hefðbundin. Um stjórnarskiptin sá Konráð Konráðsson Umdæmisstjóri. Undir borðhaldi veiti forseti ...