Félagsmálafundur númer 795

Félagsmálafundur Jörfa haldinn að Natura Hótel 18 nóvember 2019. Fundurin var hefðbundinn og farið yfir ýmis mál er varðar starfið.

Fjölskyldufundur

Fundur númer 794 haldinn í Keiluhöllinni 6.nóvember 2019 kl.19.00 Fundurinn hófst með því að spiluð var keila á 5 brautum en ...

Almennur fundur Jörfa.

Fundur Jörfa númer 793 haldinn á Natura Hóteli 21.okt.2019 þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Dagskráin var hefðbundin og ýmis ...

Félagsmálafundur Jörfa á Natura Hóteli 07.okt. 2019.

Þetta var fundur númer 792 hjá Jörfa. Dagskráin var hefðbundin en á fundinum fékk Friðjón Hallgrímsson bikar sem fyrirmyndarfélagi Jörfa ...

Stjórnarskipti Jörfa 2019

Stjórnarskiptafundur Jörfa að Natura Hóteli 27.sept. Svæðisstjóri Freyjusvæðis Gunnlaugur Gunnlaugsson mætti og setti inn sömu stjórn og var 2018-2019. Fundurinn ...