Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Jörfafélagar hafa afhent hjálma í eftirtalda skóla:  ...

Jörfi frestar fundum.

Jörfi vill sýna samfélagslega ábyrgð og frestar því öllum fundum um óákveðin tíma vegna Kór­ónu­veir­unar COVID-19

Jörfafundur númer 800.

800 fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa. Hann var haldinn á Natura Hóteli 24.febrúar s.l. Mættir voru 16 félagar og 1 gestur Snævar Ívarsson ...

Félagsmálafundur Skýrsluskil

Fundur númer 799 haldinn á Natura Hóteli 10.febrúar 2020 Mættir voru 18 félagar Dagskráin var hefðbundin að öðru leiti en ...

Almennur fundur fyrirlesari

Fundur Jörfa númer 798 var haldinn að Hótel Natura mánudaginn 27.janúar. Fyrirlesari var Pétur Þorsteinsson safnaðarprestur  Óháða safnaðarins í Reykjavík var ...