Fréttir

Jólafundur Jörfa

Jólafundur og konukvöld Kiwanisklúbbsinns Jörfa var haldin á veitingarstainum Höfnin í Reykjavík 9.desember. Á fundinn mætti meðal annara Steinn Kárason ...

Almennur fundur Jörfa

Góður og fræðandi fundur í kvöld þar sem Jón Trausti Snorrason frá Barnavinafélaginu Hróa Hetti sagði frá stofnun og tilgangi ...

Félagsmálafundur 821

Fundur nr.821 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn 3.október 2022 Þetta var fyrsti fundur undir stjórn forseta Friðjóns Hallgrímssonar. Forseti las upp nöfn ...

Stjórnarskiptafundur og konukvöld í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldin 23.sept. 2022

Dagskráin var hefðbundin. Björn Úlfar var valinn fyrirmyndarfélagi Jörfa. Baldur Árnason varð áttræður á árinu. Haraldur Finnsson er fráfarandi forseti og ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur nr.819 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn í húsi Hjálpræðishersins Suðurlandsbraut 72 12.september 2022 Þetta var fyrsti fundur á komandi vetri og ...

Umdæmið Ísland Færeyjar

52 Umdæmisþing á Selfossi 9-11 september 2022

Ferðasaga Jörfa 2022.

Kiwanisklúbburinn Jörfi efndi til utanlandsferðar dagana 11.-21.maí 2022 til eyjunnar Madeira.  Tilefnið var að halda stjórnarkjörsfund og um leið efla ...

Andlát Péturs Sveinssonar

Pétur Sveinsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 8. janúar 1941. Hann lést 12. maí 2022

Fundur nr.817 í Kiwanisklúbbnum Jörfa 11.apríl 2022

Þetta var næstsíðasti fundur á þessum vetri. Farið var yfir hin ýmsu mál sem fyrir liggja og þá skilaði uppstillingarnefnd ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur Jörfa númer 816 haldinn 21.mars 2022. Þetta var félagsmálafundur þar sem hin ýmsu mál voru rædd meðal annars komandi ...

Félagsmálafundur

Fundur Jörfa 7.mars. Á fundin mætti Svæðisstjóri Freyjusvæðis Ásvaldur Jónatansson og fór yfir mál er varðar Umdæmið og Freyjusvæðið.

Almennur fundur Jörfa

Almennur fundur Jörfa með fyrirlesara var haldinn 21.febrúar 2022 Var þetta fundur númer 814 hjá Jörfa. Fyrirlesari var Ellert Borgar Þorvaldsson fyrverandi ...

Félagsmálafundur hjá Jörfa

Fundur númer 813 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa Mánudaginn 7 febrúar í Bragganum Náðhúsi Haraldi voru færðar afmælisgjafir í tilefni áttræðis afmælis ...

K-dagur

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að á þessu ári er K-dagur hjá okkur til styrktar geðsjúkum. Búið ...

Jörfi styrkir Bjarka Fannar og fjölskyldu myndarlega !

Bjarki Fannar er 14 ára drengur á Akranesi, sonur Hjalta Arnar Jónssonar og Myrru Gísladóttur. Bjarki fæddist með sjaldgæfan hjartagalla ...

Jörfa fundur númer 811

22 nóvember var haldinn fundur nr. 811 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Náðhúsinu. Fyrirlesari kvöldsins var Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri sem ræddi ...