Styrkveiting

10.01.2024

Á hverju ári veitir Jörfi nokkra styrki, af hinum ýmsu ástæðum. Mánudaginn 8. janúar var einn slíkur veittur að upphæð kr 500.000. Hann kom sér sérstaklega vel fyrir ungan dreng með afar sjaldgæfan sjúkdóm. Það er alltaf jafn ánægjulegt þegar safnanir Jörfa koma að góðu gagni.