Stjórnarskipti Jörfa 2019

28.09.2019

Stjórnarskiptafundur Jörfa að Natura Hóteli 27.sept. Svæðisstjóri Freyjusvæðis Gunnlaugur Gunnlaugsson mætti og setti inn sömu stjórn og var 2018-2019. Fundurinn fór vel fram góður matur og málin rædd.