Sumarhátíð Jörfa 2019

09.08.2019

 

 

 

Mættir voru 35 Jörfafélagar og gestir í Guðmundarlundi klukkan 17:00. Spjallað var saman og sungið við undirleik Friðjóns og síðan borðuðum við góðan mat sem kom frá Grillvagninum svo meira spjall og söngur þar til haldið var í minigolf svæðinu. Frábær skemmtun í góðu veðri með frábæru fólki.

GHG

Sjá myndir http://jorfi.kiwanis.is/image/237