Stjórnarkjörsfundur

20.04.2023

StjórnarkjörsfundurJörfa, fundur nr. 834, laugardaginn 15.apríl, 2023. Haldinn á Hótel Á á Hvítársíðu. Ræðumaður kvöldsins var Geir Waage, fv. sóknarprestur í Reyholti í Borgarfirði. Góð skemmtun, happdrætti og góður matur.