Jólafundur Jörfa

11.12.2022

Jólafundur og konukvöld Kiwanisklúbbsinns Jörfa var haldin á veitingarstainum Höfnin í Reykjavík 9.desember. Á fundinn mætti meðal annara Steinn Kárason og las úr ný útkominni bók sinni “Glaðlega leikur skugginn í sólskininu” Forsetinn Friðjón Hallgrímsson færði Steini fána klúbbsinns að gjöf fyrir upplesturinn.