Félagsmálafundur Jörfa

21.03.2022

Fundur Jörfa númer 816 haldinn 21.mars 2022. Þetta var félagsmálafundur þar sem hin ýmsu mál voru rædd meðal annars komandi K-dagur en salan á K-lykli fer fram 10 til 31 mai.n.k.