K-dagur

24.01.2022

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að á þessu ári er K-dagur hjá okkur til styrktar geðsjúkum. Búið er að fá leyfi hjá Sýslumanni um að landssöfnunin fari fram á vormánuðum eða dagana 10 til 30 maí 2022.