Fjölskyldufundur

07.11.2019

Fundur númer 794 haldinn í Keiluhöllinni 6.nóvember 2019 kl.19.00

Fundurinn hófst með því að spiluð var keila á 5 brautum en mættir voru 13 félagar og 22 gestir.

Spilu var keila í klukkutíma og að lokum var sest niður og borðuð var pizza.

 

Þetta skemmtilegt kvöld í góðra vina hópi.