Fréttir

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur No 839 Það var gaman að fá Svæðistjórann á fund í byrjun starfárs. Þetta var góður fundur þar sem ...

Almennur fundur

Við í Jörfa fengum góðan gest á fundi 16.okt. Guðmundur Ingi Þóroddsson fræddi okkur um fangelsismál á Íslandi. Afar upplýsandi ...

Félagsmálafundur.

Fundur  Jörfa haldinn 2.október. Féhirðir lagði fram ársreikninga félagsjóðs og styrktar sjóðs fyrir starfsárið 2022-2023 og eftir smá umræður voru ...

Stjórnarskipti.

Kiwanisstarfið í Jörfa er farið af stað eftir sumarfrí. Stjórnarskiptafundur í Jörfa  var 22. sept 2023.Það er óbreytt stjórn en ...

53. Umdæmisþing

53. Umdæmisþing   Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar  haldið 15. – 16. september 2023  í Hljómahöll í Reykjanesbæ   Dagskrá : Föstudagur 15. September :  09.00 – 16.00 Afhending þinggagna ...

Minning

  Guðjón Kristján Benediktsson fæddist 31. október 1937 og ólst upp í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp. Hann lést 13. júlí 2023.

Hjálmar 2023

Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og ...

Stjórnarkjörsfundur

StjórnarkjörsfundurJörfa, fundur nr. 834, laugardaginn 15.apríl, 2023. Haldinn á Hótel Á á Hvítársíðu. Ræðumaður kvöldsins var Geir Waage, fv. sóknarprestur ...

Fundur Jörfa ásamt félögum í Freyjusvæði og styrkveiting

Fundur nr. 832 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Við buðum Kiwanisfélögum í Freyjusvæðinu á fund með okkur. Fyrirlesari kvöldsins var Ingvar Viktorsson sem ...

Almennur fundur Jörfa

                    Góður fundur og frábær fyrirlesari, Ragnar Ingi Aalsteinsson.  

Fundur no. 829 hjá Jörfa.

Myndir frá fundi no. 829 hjá Jörfa það var verið að vígja nýja ræðupúltið sem Benni smíðaði.

Jólastyrkur Jörfa 2022

Kiwanisklúbburinn Jörfi leggur sitt til, nokkrar fjölskyldur fengu smá glaðning fyrir jólin, prestar sáu um úthlutun. Sendum öllum jólakveðjur og ...

Jólafundur Jörfa

Jólafundur og konukvöld Kiwanisklúbbsinns Jörfa var haldin á veitingarstainum Höfnin í Reykjavík 9.desember. Á fundinn mætti meðal annara Steinn Kárason ...

Almennur fundur Jörfa

Góður og fræðandi fundur í kvöld þar sem Jón Trausti Snorrason frá Barnavinafélaginu Hróa Hetti sagði frá stofnun og tilgangi ...

Félagsmálafundur 821

Fundur nr.821 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn 3.október 2022 Þetta var fyrsti fundur undir stjórn forseta Friðjóns Hallgrímssonar. Forseti las upp nöfn ...

Stjórnarskiptafundur og konukvöld í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldin 23.sept. 2022

Dagskráin var hefðbundin. Björn Úlfar var valinn fyrirmyndarfélagi Jörfa. Baldur Árnason varð áttræður á árinu. Haraldur Finnsson er fráfarandi forseti og ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur nr.819 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn í húsi Hjálpræðishersins Suðurlandsbraut 72 12.september 2022 Þetta var fyrsti fundur á komandi vetri og ...

Umdæmið Ísland Færeyjar

52 Umdæmisþing á Selfossi 9-11 september 2022