Félagsmálafundur

29.09.2020

14.september var haldinn fundur Nr. 801 hjá Jörfa eftir 6 mánaða hlé eins og að líkum lætur voru menn ánægðir að hittast eftir langt hlé.

Þetta var hefðbundinn félagsmálafundur með skýrsluskilum nefnda. Mættir voru 16 félagar. Haraldur Finnsson kjörforseti stjórnaði fundi í forföllum forseta.