Jörfi gefur til Sunnulækjarskóla

25.01.2020

Jörfi styrkir Sunnulækjaskóla Skólasel um 5 iPada

Það var ánægjuleg stund hjá okkur Jörfafélögum föstudaginn 24.janúar þegar við  5 félagar ókum á  Selfoss til

að afhenta 5 iPada til Skólasels í Sunnulækjarskóla en sá staður gengur undir nafninu Kot.

Þar var tekið vel á móti okkur. Þar mætti fréttamaður frá Dagskránni á Selfossi myndaði og tók viðtöl.

Verðmæti gjafarinnar er um 330 þúsund en Epli (Apple á Íslandi) styrkti þetta með góðum afslætti til Jörfa.